fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
433Sport

Hörmulegt ástand Old Trafford stór ástæða þess að enginn vill kaupa United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hræðilegt ástand á Old Trafford, heimavelli Manchester United er ein ástæða þess að fáir hafa áhuga á að reyna að kaupa Manchester United. Þetta segja ensk blöð.

Rætt er við fjársýslumann sem segir hræðilegt ástand á vellinum stóra ástæðu þess, sagt er að það kosti 200 milljónir punda til að endurbæta Old Trafford.

Glazer fjölskyldan sem á United í dag er sögð hafa dregið lappirnar í að halda þessum stærsta heimavelli enska fótboltans, í góðu ástandi. Stúkur eru farnar að leka.

Glazer fjölskyldan er sagð skoða það að selja félagið en verðmiðinn yrði um 2,4 milljarður punda. Fjársýslumaðurinn segir aðeins 20 einstaklinga í heiminum geta rifið fram slíka upphæð, líklegast væri að slíkur einstaklingur kæmi frá Mið-Austurlöndum.

Glazer fjölskyldan er í rekstri víða um heim en gríðarlegur hagnaður United hefur síðustu ár greitt fyrir tap í öðrum rekstri fjölskyldunnar.

Óhætt er að segja að stuðningsmenn United hafi fyrir löngu fengið nóg af fjölskyldunni sem hefur tekið gríðarlega fjármuni úr félaginu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Biður fyrir kórónuveirunni eftir að hún ákvað að ráðast á ljónið

Biður fyrir kórónuveirunni eftir að hún ákvað að ráðast á ljónið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill taka það fram að brjóstin redduðu henni ekki vinnunni

Vill taka það fram að brjóstin redduðu henni ekki vinnunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði
433Sport
Í gær

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni