fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Salah getur neitað því að mæta í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool gæti misst af öllu næsta undirbúningstímabili og upphafi ensku úrvalsdeildarinnar í haust.

Ástæðan er sú að Egyptaland vill taka Salah með á Ólympíuleikana í sumar, að auki missir svo Salah af nokkrum leikjum í janúar. Þá fer hann í Afríkukeppnina.

Ljóst er að Liverpool mun reyna að setja sig á móti því að Salah fari á Ólympíuleikana. Hver þjóð má taka með sér nokkra eldri leikmenn og vill Egyptaland taka sína skærustu stjörnu.

Shawky Gharib, sem stýrir Egyptalandi í sumar segir að Salah verði að taka ákvörðun.

,,Að Salah verði með okkur er undir honum komið, Liverpool og Jurgen Klopp. Við getum ekki neytt Salah til að taka þátt þar sem reglur FIFA eru þannig, um þessa keppni,“ sagði Gharib.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu