fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Salah getur neitað því að mæta í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool gæti misst af öllu næsta undirbúningstímabili og upphafi ensku úrvalsdeildarinnar í haust.

Ástæðan er sú að Egyptaland vill taka Salah með á Ólympíuleikana í sumar, að auki missir svo Salah af nokkrum leikjum í janúar. Þá fer hann í Afríkukeppnina.

Ljóst er að Liverpool mun reyna að setja sig á móti því að Salah fari á Ólympíuleikana. Hver þjóð má taka með sér nokkra eldri leikmenn og vill Egyptaland taka sína skærustu stjörnu.

Shawky Gharib, sem stýrir Egyptalandi í sumar segir að Salah verði að taka ákvörðun.

,,Að Salah verði með okkur er undir honum komið, Liverpool og Jurgen Klopp. Við getum ekki neytt Salah til að taka þátt þar sem reglur FIFA eru þannig, um þessa keppni,“ sagði Gharib.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi