fbpx
Miðvikudagur 05.ágúst 2020
433Sport

Guardiola: Ég verð rekinn ef við vinnum ekki

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola segir að hann verði rekinn frá Manchester City ef liðið dettur úr leik gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

City á enn eftir að vinna deild þeirra bestu og hefur ekki tekist að gera það þrátt fyrir tvö frábær ár undir guardiola.

,,Ég vil vinna Meistaradeildina, það er minn draumur og ég mun njóta leikjanna gegn Real Madrid til að sjá hvað ég get gert,“ sagði Guardiola.

,,Þessar tvær undirbúningsvikur verða bestu vikur ferilsins til að finna út hvernig við getum unnið þá.“

,,Ef við vinnum ekki þá mun stjórnarformaðurinn koma eða yfirmaður íþróttamála og segja: ‘Þetta var ekki nógu gott, við viljum Meistaradeildina, þú ert rekinn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Það eru sterk hagsmunarsamtök í samfélaginu sem virðist hafa fengið sínu framgengt með frekju“

„Það eru sterk hagsmunarsamtök í samfélaginu sem virðist hafa fengið sínu framgengt með frekju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Æfingabann sett í gildi: Knattspyrnulið á Íslandi mega ekki æfa saman

Æfingabann sett í gildi: Knattspyrnulið á Íslandi mega ekki æfa saman
433Sport
Fyrir 4 dögum

Osimhen gengur til liðs við Napoli

Osimhen gengur til liðs við Napoli