Mánudagur 24.febrúar 2020
433Sport

Guardiola: Ég verð rekinn ef við vinnum ekki

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola segir að hann verði rekinn frá Manchester City ef liðið dettur úr leik gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

City á enn eftir að vinna deild þeirra bestu og hefur ekki tekist að gera það þrátt fyrir tvö frábær ár undir guardiola.

,,Ég vil vinna Meistaradeildina, það er minn draumur og ég mun njóta leikjanna gegn Real Madrid til að sjá hvað ég get gert,“ sagði Guardiola.

,,Þessar tvær undirbúningsvikur verða bestu vikur ferilsins til að finna út hvernig við getum unnið þá.“

,,Ef við vinnum ekki þá mun stjórnarformaðurinn koma eða yfirmaður íþróttamála og segja: ‘Þetta var ekki nógu gott, við viljum Meistaradeildina, þú ert rekinn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“
433Sport
Í gær

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes
433Sport
Í gær

Enginn fengið hærri einkunn en Fernandes í dag

Enginn fengið hærri einkunn en Fernandes í dag