fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Elfar Árni líklega ekki með KA í sumar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður KA, gæti misst af öllu sumrinu í Pepsi Max-deild karla.

Fótbolti.net greinir frá því í kvöld að Elfar sé líklega með slitið krossband og verður því lengi frá.

Elfar lék með KA gegn Þór í Kjarnafæðismótinu fyrr í mánuðinum og fór þar meiddur af vell.

Krossbandaslit eru mjög alvarleg meiðsli og yrði KA þá án Elfars sem er gríðarlega mikilvægur liðinu.

Það má búast við að KA styrki sig á komandi mánuðum eftir þessi meiðsli Elfars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var 30 sekúndum á eftir Salah

Var 30 sekúndum á eftir Salah
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Í gær

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið