fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020
433Sport

Ajax staðfestir kaupverð Chelsea: Fá frábæran leikmann á góðu verði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax hefur staðfest að félagið hafi samið við Chelsea um kaupverðið á Hakim Ziyech. Ziyech mun ganga í raðir Chelsea í sumar.

Ajax hefur staðfest að Chelsea byrji á að borga 33.3 milljónir punda en það geti svo hækkað upp í 36,7 milljónir punda með bónusum.

Bæði Pedro og Willian fara frá Chelsea í sumar og því vill Frank Lampard fá inn kantmann, koma Ziyech bendir til þess að félagið muni ekki reyna að kaupa Jadon Sancho frá Dortmund.

Fleiri félög hafa horft til Ziyech sem hefur verið frábær með Ajax síðustu ár.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

38 ný smit í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jafntefli á Víkingsvelli

Jafntefli á Víkingsvelli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö rauð spjöld á Framvelli – Afturelding með sigur

Tvö rauð spjöld á Framvelli – Afturelding með sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu markið: Björn Bergmann með laglegt mark fyrir Lilleström

Sjáðu markið: Björn Bergmann með laglegt mark fyrir Lilleström
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rúnar Alex mættur til æfinga hjá Arsenal

Rúnar Alex mættur til æfinga hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Arsenal kynnti Rúnar Alex til leiks

Sjáðu myndirnar – Arsenal kynnti Rúnar Alex til leiks
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu Rúnars sem verður númer 13 – Hafa lengi fylgst með honum

Arsenal staðfestir komu Rúnars sem verður númer 13 – Hafa lengi fylgst með honum