fbpx
Föstudagur 25.september 2020
433Sport

Orðaður við Manchester United og fleiri lið: ,,Vil verða besti framherji heims“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odsonne Edouard, leikmaður Celtic, er með það plan að verða besti framherji heims einn daginn.

Edouard er öflugur framherji en hann var eitt sinn á mála hjá PSG og raðar nú inn mörkum í Skotlandi.

Hann er orðaður við lið á borð við Manchester United og stefnir svo sannarlega hærra en að spila í Skotlandi.

,,Ég vil verða besti framherji heims, allavega einn af þeim,“ sagði Edouard sem er 22 ára gamall.

,,Ég veit ekki hvenær það mun gerast. Ég lifi fyrir hvern dag og nýt lífsins. Við sjáum hvað gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Biður fyrir kórónuveirunni eftir að hún ákvað að ráðast á ljónið

Biður fyrir kórónuveirunni eftir að hún ákvað að ráðast á ljónið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill taka það fram að brjóstin redduðu henni ekki vinnunni

Vill taka það fram að brjóstin redduðu henni ekki vinnunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði
433Sport
Í gær

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni