fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Enn einn endurkomusigur Manchester United

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 19:23

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United tók á móti Manchester United í 11.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikmenn Manchester United sýndu enn og aftur mikinn karakter eftir að hafa lent undir. Leikurinn endaði með 1-3 sigri Manchester United.

Tomas Soucek kom West Ham yfir með marki á 38. mínútu og staðan í hálfleik var því 1-0 fyrir West Ham.

Spilamennska Manchester United var ekki upp á marga fiska í fyrri hálfleik. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri liðsins gerði tvær breytingar í hálfleik til að reyna blása lífi í sína menn. Rashford og Bruno Fernandes komu inn á fyrir Van De Beek og Cavani.

Spilamennska Manchester United í seinni hálfleik var allt önnur. Paul Pogba jafnaði leikinn fyrir liðið með marki á 65. mínútu.

Þremur mínútum síðar kom Mason Greenwood, Manchester United með marki eftir stoðsendingu frá Alex Telles.

Röðin var síðan komin að Marcus Rashford, hann bætti við þriðja marki Manchester United á 78. mínútu og innsiglaði 1-3 sigur liðsins.

Sigur Manchester United lyftir liðinu upp í 4. sæti deildarinnar, þar er liðið með 19 stig. West Ham er í 7. sæti deildarinnar með 17 stig.

West Ham United 1 – 3 Manchester United 
1-0 Tomas Soucek (’38)
1-1 Paul Pogba (’65)
1-2 Mason Greenwood (’68)
1-3 Marcus Rashford (’78)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Í gær

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London