fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Enn einn endurkomusigur Manchester United

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 19:23

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United tók á móti Manchester United í 11.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikmenn Manchester United sýndu enn og aftur mikinn karakter eftir að hafa lent undir. Leikurinn endaði með 1-3 sigri Manchester United.

Tomas Soucek kom West Ham yfir með marki á 38. mínútu og staðan í hálfleik var því 1-0 fyrir West Ham.

Spilamennska Manchester United var ekki upp á marga fiska í fyrri hálfleik. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri liðsins gerði tvær breytingar í hálfleik til að reyna blása lífi í sína menn. Rashford og Bruno Fernandes komu inn á fyrir Van De Beek og Cavani.

Spilamennska Manchester United í seinni hálfleik var allt önnur. Paul Pogba jafnaði leikinn fyrir liðið með marki á 65. mínútu.

Þremur mínútum síðar kom Mason Greenwood, Manchester United með marki eftir stoðsendingu frá Alex Telles.

Röðin var síðan komin að Marcus Rashford, hann bætti við þriðja marki Manchester United á 78. mínútu og innsiglaði 1-3 sigur liðsins.

Sigur Manchester United lyftir liðinu upp í 4. sæti deildarinnar, þar er liðið með 19 stig. West Ham er í 7. sæti deildarinnar með 17 stig.

West Ham United 1 – 3 Manchester United 
1-0 Tomas Soucek (’38)
1-1 Paul Pogba (’65)
1-2 Mason Greenwood (’68)
1-3 Marcus Rashford (’78)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vondar fréttir fyrir Liverpool

Vondar fréttir fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“
433Sport
Í gær

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili