fbpx
Miðvikudagur 20.janúar 2021
433Sport

Newcastle vill fá Brandon frá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. desember 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United ætlar að reyna að fá Brandon Williams bakvörð Manchester United að láni í janúar. Ensk blöð segja að Newcastle fái samkeppni frá Southampton.

Williams virðist ekki vera í plönum Ole Gunnar Solskjær á þessu tímabili eftir að hafa spilað mikið á þeirri síðustu.

United festi kaup á Alex Telles í sumar og þá er Luke Shaw á sínum stað, Williams er umdeildur á meðal stuðningsmanna United en margir efast um gæði hans.

Solskjær er klár í að lána Williams svo að þessi tvítugi bakvörður fái dýrmæta reynslu en félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Steve Bruce stjóri Newcastle ætlar að nýta sér sína tengingu við Manchester United til að fá Williams.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirgnæfandi líkur á að Lampard verði næstur til að verða rekinn

Yfirgnæfandi líkur á að Lampard verði næstur til að verða rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leicester á toppnum eftir sigur á Chelsea – Lampard gæti verið rekinn

Leicester á toppnum eftir sigur á Chelsea – Lampard gæti verið rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðdáendur í sjokki – „Þetta er ekki Torres heldur glímkappinn sem át hann“

Aðdáendur í sjokki – „Þetta er ekki Torres heldur glímkappinn sem át hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klúður ársins – „1-0 fyrir Arsenal, hann fer nú ekki að klúðra þaðan“

Klúður ársins – „1-0 fyrir Arsenal, hann fer nú ekki að klúðra þaðan“
433Sport
Í gær

Tókust hart á í beinni útsendingu – „Þú talar eins og United sé lítið félag“

Tókust hart á í beinni útsendingu – „Þú talar eins og United sé lítið félag“
433Sport
Í gær

Sjáðu tölfræðinu – Munurinn á Bruno Fernandes í stórleikjum og þeim sem minni eru

Sjáðu tölfræðinu – Munurinn á Bruno Fernandes í stórleikjum og þeim sem minni eru