fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Þetta eru þeir tíu íþróttamenn sem koma til greina sem Íþróttamaður ársins á Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. desember 2020 06:00

Sara Björk missir úr hluta af undankeppninni vegna barneigna. © 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að greina frá því hvaða tíu íþróttamenn koma til greina sem Íþróttamaður ársins hér á landi. Að venju eru það samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu.

Þrjár knattspyrnukonur komast á listann yfir tíu bestu en kjörinu verður lýst í beinni útsendingu á RÚV, 29 desember.

Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir eru þær knattspyrnukonur sem komast á listann. Gylfi Þór Sigurðsson er eini knattspyrnumaðurinn úr karlaflokki.

Þrír þjálfarar eru tilnefndir sem þjálfarar ársins, allir koma úr heimi fótboltans. Um er að ræða Arnar Þór Viðarsson sem kom U21 árs landsliðinu á EM, Elísabetu Gunnarsdóttur sem gerði frábæra hluti í Svíþjóð og Heimir Guðjónsson sem gerði Val að Íslandsmeisturum.

Lið ársins verður einnig valið en þar koma til greina, kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu, U21 árs landslið karla í knattspyrnu og A-landslið kvenna í knattspyrnu sem tryggði sér miða á Evrópumótið.

Topp 10 í stafrófsröð
Anton Sveinn McKee
Aron Pálmarsson
Bjarki Már Elísson
Glódís Perla Viggósdóttir
Guðni Valur Guðnason
Gylfi Þór Sigurðsson
Ingibjörg Sigurðardóttir
Martin Hermannsson
Sara Björk Gunnarsdóttir
Tryggvi Snær Hlinason

Þjálfarar:
Arnar Þór Viðarsson
Elísabet Gunnarsdóttir
Heimir Guðjónsson

Lið:
Breiðablik kvenna fótbolti
Ísland U21 karla fótbolti
Ísland A-landslið kvenna fótbolti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði