fbpx
Mánudagur 18.janúar 2021
433Sport

Missti öll líkamshár eftir baráttu við COVID-19 – Lét flúra ljón á hnakkann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sebastián Sosa markvörður Independient barðist á dögunum við COVID-19 veiruna og hafði betur. Veiran skæða hafði hins vegar áhrif á Sosa sem ekki hefur oft heyrst um.

Sosa fór að missa hárið þegar hann hafði lokið baráttu sinni og ákvað hann að lokum að gefast upp og raka það allt af. Að auki fóru önnur líkamshár að detta af.

Þessi 34 ára gamli markvörður sem kemur frá Úrúgvæ ákvað að fá sér húðflúr á hnakkann, flúrið hefur vakið mikla athygli en hann ákvað að setja stærðarinnar mynd af ljóni á hnakkann.

„Ég fékk veiruna í júlí og um miðjan ágúst fór hárið að detta. Hárin yfir allan líkamann fóru bara að detta af mér. Ég hef alltaf elskað ljón,“ sagði Sosa.

„Ég ákvað því að fá mér ljón á hnakkann, þeir segja að ég líti út eins og Hitman. Ég kann vel við það.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sebastián Sosa (@sebauruguayo1)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta þarf að gerast svo að Manchester United geti unnið deildina

Þetta þarf að gerast svo að Manchester United geti unnið deildina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru mennirnir tveir sem kveikt hafa í Luke Shaw

Þetta eru mennirnir tveir sem kveikt hafa í Luke Shaw
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er atvikið sem stuðningsmenn Liverpool eru brjálaðir yfir

Þetta er atvikið sem stuðningsmenn Liverpool eru brjálaðir yfir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Roy Keane: „Þeir munu fara niður sem eitt versta lið í sögunni“

Roy Keane: „Þeir munu fara niður sem eitt versta lið í sögunni“
433Sport
Í gær

Þjálfari Simbabve ásakar Kamerún um nornagaldra

Þjálfari Simbabve ásakar Kamerún um nornagaldra
433Sport
Í gær

Stærstu nágrannaslagir og rígir fótboltaheimsins

Stærstu nágrannaslagir og rígir fótboltaheimsins
433Sport
Í gær

Sameiginlegt lið Manchester United og Liverpool – Neville velur fáa úr United

Sameiginlegt lið Manchester United og Liverpool – Neville velur fáa úr United
433Sport
Í gær

Manchester City tilbúnir að eyða 200 milljónum punda næsta sumar

Manchester City tilbúnir að eyða 200 milljónum punda næsta sumar