fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Ólafur Karl snýr aftur í Garðabæinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. desember 2020 17:45

Óli Kalli í leik með FH.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan hefur samið við sóknarmanninn Ólaf Karl Finsen sem snýr nú aftur til félagsins eftir dvöl hjá Val og FH.

Ólafur yfirgaf Stjörnuna fyrir tímabilið 2018 og varð Íslandsmeistari með Val það sumarið. Hann var lánaður til FH í sumar og stóð sig með ágætum.

„Virkilega gott að fá Óla Kalla með sín gæði inn í hópinn, ég hef trú á því að þetta muni styrkja okkur til framtíðar, enda Óli Kalli frábær leikmaður sem getur leyst margar stöður og er með gæði sem munu nýtast okkur í þeirri vegferð sem við erum“. segir Þorvaldur Örlygsson, þjálfari mfl. karla.

„Geggjað að fá Óla aftur í Stjörnubúninginn, hér hefur honum liðið best og það verður frábært að fá tækifæri að vinna með Óla aftur“. segir Rúnar Páll, þjálfari mfl. karla.

Ólafur Karl var hetja Stjörnunnar þegar liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta og eina skiptið árið 2014.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn
433Sport
Í gær

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London
433Sport
Í gær

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu