fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. desember 2020 09:34

Sveindís Jane í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Ungverjalandi í dag í lokaleik sínum í riðlakeppni undankeppni EM 2022.

Leikurinn fer fram á Ferenc Szusza Stadion í Búdapest og hefst hann kl. 14:30 að íslenskum tíma. Bein útsending verður frá leiknum á RÚV.

Ljóst er að Ísland endar í öðru sæti riðilsins, en þau þrjú lið sem eru með bestan árangur í öðru sæti riðlakeppninnar komast beint áfram í lokakeppnina. Hin sex fara í umspil um þrjú laus sæti á EM. Ungverjaland er í fjórða sæti riðilsins með sjö stig. Ísland vann fyrri viðureign liðanna 4-1.

Vinni íslenska liðið sigur í kvöld á liðið fínan möguleika á því að fara beint inn á EM, liðið þarf að bíða eftir úrslitum í öðrum riðlum og gæti endanleg niðurstaða ekki legið fyrir fyrr en í febrúar.

Það er því til mikils að vinna fyrir liðið, en með sigri á það fínan möguleika á að tryggja sér sæti beint inn á EM 2022, sem haldið verður á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu