fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Helgi Valur ætlar að spila fertugur – Endurkoma eftir alvarleg meiðsli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. nóvember 2020 17:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Valur Daníelsson skrifaði í dag undir nýjan samning við Fylki. Helgi sem er fæddur 1981 er uppalinn Fylkismaður.

„Það hefur verið frábært að fylgjast með Helga eftir að hann kom aftur í Fylki fyrir tímabilið 2018. Hann átti frábært tímabil í fyrra (20 leikur, 4 mörk) og byrjaði þetta tímabil vel en meiddist svo illa snemma móts þegar hann fjórbrotnaði á fæti og spilaði því aðeins 3 leiki í deildinni þetta árið.,“ segir á heimasíðu Fylkis.

Meiðslin voru ansi alvarleg og margir héldu að Helgi mundi jafnvel leggja skóna á hilluna eftir meiðslin sem hann hlaut
en hann tók endurhæfinguna að fullum krafti og var farinn að vera með á æfingum áður en mótið var flautað af nú í haust.

Helgi á glæstan feril að baki en hann spilaði lengi erlendis með liðum eins og Peterborough í Englandi, Öster, Elfsborg og AIK í Svíþjóð, Hansa Rostock í Þýskalandi, Beleneses í Portúgal og AGF í Danmörku.

Helgi spilaði 38 leiki með yngri landsliðum og 33 leiki með A landsliði Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag
433Sport
Í gær

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri