fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Helgi Valur ætlar að spila fertugur – Endurkoma eftir alvarleg meiðsli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. nóvember 2020 17:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Valur Daníelsson skrifaði í dag undir nýjan samning við Fylki. Helgi sem er fæddur 1981 er uppalinn Fylkismaður.

„Það hefur verið frábært að fylgjast með Helga eftir að hann kom aftur í Fylki fyrir tímabilið 2018. Hann átti frábært tímabil í fyrra (20 leikur, 4 mörk) og byrjaði þetta tímabil vel en meiddist svo illa snemma móts þegar hann fjórbrotnaði á fæti og spilaði því aðeins 3 leiki í deildinni þetta árið.,“ segir á heimasíðu Fylkis.

Meiðslin voru ansi alvarleg og margir héldu að Helgi mundi jafnvel leggja skóna á hilluna eftir meiðslin sem hann hlaut
en hann tók endurhæfinguna að fullum krafti og var farinn að vera með á æfingum áður en mótið var flautað af nú í haust.

Helgi á glæstan feril að baki en hann spilaði lengi erlendis með liðum eins og Peterborough í Englandi, Öster, Elfsborg og AIK í Svíþjóð, Hansa Rostock í Þýskalandi, Beleneses í Portúgal og AGF í Danmörku.

Helgi spilaði 38 leiki með yngri landsliðum og 33 leiki með A landsliði Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði