fbpx
Þriðjudagur 19.janúar 2021
433Sport

Sjáðu myndina sem Cavani birti – Gæti farið í langt bann ef um rasisma er að ræða

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 08:23

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið er að rannsaka ummæli sem Edinson Cavani framherji Manchester United lét falla á Instagram í gær.

Cavani skrifaði orðið „Negrito“ þegar hann endurbirti mynd frá félaga sínum. Cavani hafði þá skorað tvö mörk í dramatískum 2-3 sigri Manchester United.

Enska sambandið ætlar að rannsaka málið sem rasísk skilaboð frá Cavani.

Við myndina sem vinur hans hafði birt skrifaði Cavani ‘Gracias negrito.’. Bein þýðing á því væri „Takk svarti“.

Cavani eyddi myndinni skömmu síðar en segir orðið notað um ástvini í Suður Ameríku og það verður hans vörn. Enska sambandið er að skoða málið og hvað skal gera. Ef Cavani verður dæmdur sekur gæti hann fengið langt bann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar og Eiður Smári funda aftur með Lagerback – „Eiður og Lars eiga mjög gott samband“

Arnar og Eiður Smári funda aftur með Lagerback – „Eiður og Lars eiga mjög gott samband“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjaður að syrgja föður sinn sem á lítið eftir – Var í 45 daga á gjörgæslu vegna COVID-19

Byrjaður að syrgja föður sinn sem á lítið eftir – Var í 45 daga á gjörgæslu vegna COVID-19
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gary Martin æfir með stórstjörnu í Dubai – „Ég er á floti“

Gary Martin æfir með stórstjörnu í Dubai – „Ég er á floti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aubameyang hrökk í gang er Arsenal vann Newcastle

Aubameyang hrökk í gang er Arsenal vann Newcastle
433Sport
Í gær

Mustafi kveður Özil – „Því miður höfum við sem lið ekki geta aðstoðað þig“

Mustafi kveður Özil – „Því miður höfum við sem lið ekki geta aðstoðað þig“
433Sport
Í gær

Beckham ræður fyrrverandi liðsfélaga til Inter Miami – „Hann er leiðtogi“

Beckham ræður fyrrverandi liðsfélaga til Inter Miami – „Hann er leiðtogi“
433Sport
Í gær

Gamlir draugar elta Haaland – Var hluti af strákabandi sem grín er gert að

Gamlir draugar elta Haaland – Var hluti af strákabandi sem grín er gert að
433Sport
Í gær

Aron Einar um COVID ástandið í Katar og framtíðina: „Mér leið aldrei eins og Heimir yrði rekinn“

Aron Einar um COVID ástandið í Katar og framtíðina: „Mér leið aldrei eins og Heimir yrði rekinn“