Laugardagur 27.febrúar 2021
433Sport

Fulham vann sterkan útisigur á Leicester City

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 19:26

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýliðar Fulham, unnu óvæntan  1-2 sigur á Leicester City í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var á King Power Stadium, heimavelli Leicester.

Ademola Lookman kom Fulham yfir með marki á 30. mínútu.

Átta mínútum síðar fékk Fulham vítaspyrnu. Ivan Cavaleiro tók spyrnuna og tvöfaldaði forystu Fulham.

Á 86. mínútu átti Jamie Vardy, sendingu á Harvey Barnes inn í vítateig Fulham. Barnes kom boltanum framhjá Alphonse Areola í marki Fulham og minnkaði muninn fyrir Leicester.

Nær komust heimamenn þó ekki og Fulham vann sterkan 1-2 sigur. Fulham er eftir leikinn í 17. sæti deildarinnar með 7 stig. Leicester er í 4. sæti með 18 stig.

Leicester City 1 – 2 Fulham 
0-1 Ademola Lookman (’30)
0-2 Ivan Cavaleiro (’38, víti)
1-2 Harvey Barnes (’86)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi hefur trú á því að hann og James geti blómstrað saman

Gylfi hefur trú á því að hann og James geti blómstrað saman
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt skref Heiðars í gær til umræðu – „Flottur staður til að byrja á“

Óvænt skref Heiðars í gær til umræðu – „Flottur staður til að byrja á“
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkaði spil sín – Stuðningsmenn Liverpool ekki sáttir

Ofurtölvan stokkaði spil sín – Stuðningsmenn Liverpool ekki sáttir
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Manchester United áfram í 16-liða úrslit – Leicester úr leik eftir óvænt tap

Evrópudeildin: Manchester United áfram í 16-liða úrslit – Leicester úr leik eftir óvænt tap
433Sport
Í gær

Líkur á að Evrópumótið verði fært yfir til Englands í sumar

Líkur á að Evrópumótið verði fært yfir til Englands í sumar
433Sport
Í gær

Vonir Liverpool verða alltaf minni og minni – Fleiri félög bætast í baráttuna um Wijnaldum

Vonir Liverpool verða alltaf minni og minni – Fleiri félög bætast í baráttuna um Wijnaldum