fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Byrjunarliðin í stórleik umferðarinnar: Lampard tekur á móti sínum gamla knattspyrnustjóra

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 29. nóvember 2020 15:32

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea, tekur á móti Tottenham, í stórleik 10. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar klukkan 16:30 í dag, leikið verður á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea.

Leikurinn er einvígi knattspyrnustjóranna Frank Lampard (Chelsea) og José Mourinho (Tottenham) en Lampard lék á sínum tíma undir stjórn þess síðarnefnda hjá Chelsea.

Báðum liðum hefur gengið vel upp á síðkastið í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham er í 2. sæti deildarinnar fyrir leikinn með 20 stig og geta með sigri komið sér fyrir á toppi deildarinnar. Liðið tapaði síðast í deildinni þann 13. september gegn Everton.

Chelsea situr í 4. sæti með 18 stig og getur með sigri komist upp fyrir Tottenham í deildinni og jafnað topplið Liverpool að stigum. Síðasti tapleikur Chelsea í deildinni kom þann 20. september gegn Liverpool.

Byrjunarlið Chelsea:
Mendy, James, Thiago Silva, Zouma, Chilwell, Kante, Kovacic, Mount, Ziyech, Werner, Abraham

Varamenn:
Kepa, Rudiger, Jorginho, Pulisic, Giroud, Azpilicueta, Havertz

Byrjunarlið Tottenham:
Lloris, Aurier, Dier, Rodon, Reguilon, Hojbjerg, Sissoko, Ndombele, Son, Bergwijn, Kane

Varamenn:
Hart, Sanchez, Bale, Lo Celso, Lucas Moura, Davies, Vinicius

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði