fbpx
Miðvikudagur 20.janúar 2021
433Sport

Byrjunarliðin í stórleik umferðarinnar: Lampard tekur á móti sínum gamla knattspyrnustjóra

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 29. nóvember 2020 15:32

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea, tekur á móti Tottenham, í stórleik 10. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar klukkan 16:30 í dag, leikið verður á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea.

Leikurinn er einvígi knattspyrnustjóranna Frank Lampard (Chelsea) og José Mourinho (Tottenham) en Lampard lék á sínum tíma undir stjórn þess síðarnefnda hjá Chelsea.

Báðum liðum hefur gengið vel upp á síðkastið í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham er í 2. sæti deildarinnar fyrir leikinn með 20 stig og geta með sigri komið sér fyrir á toppi deildarinnar. Liðið tapaði síðast í deildinni þann 13. september gegn Everton.

Chelsea situr í 4. sæti með 18 stig og getur með sigri komist upp fyrir Tottenham í deildinni og jafnað topplið Liverpool að stigum. Síðasti tapleikur Chelsea í deildinni kom þann 20. september gegn Liverpool.

Byrjunarlið Chelsea:
Mendy, James, Thiago Silva, Zouma, Chilwell, Kante, Kovacic, Mount, Ziyech, Werner, Abraham

Varamenn:
Kepa, Rudiger, Jorginho, Pulisic, Giroud, Azpilicueta, Havertz

Byrjunarlið Tottenham:
Lloris, Aurier, Dier, Rodon, Reguilon, Hojbjerg, Sissoko, Ndombele, Son, Bergwijn, Kane

Varamenn:
Hart, Sanchez, Bale, Lo Celso, Lucas Moura, Davies, Vinicius

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórleikurinn á Anfield sá stærsti í sögu sjónvarps – Þetta eru leikirnir sem skákað var úr sessi

Stórleikurinn á Anfield sá stærsti í sögu sjónvarps – Þetta eru leikirnir sem skákað var úr sessi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik vill kaupa Davíð – Skoða á sama tíma að selja Mikkelsen

Breiðablik vill kaupa Davíð – Skoða á sama tíma að selja Mikkelsen
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkur á að Lampard verði rekinn ef Chelsea tapar í kvöld

Líkur á að Lampard verði rekinn ef Chelsea tapar í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningur í höfn – Yfirgefur Þýskaland og mun þéna 36 milljónir á viku eftir skatt

Samningur í höfn – Yfirgefur Þýskaland og mun þéna 36 milljónir á viku eftir skatt
433Sport
Í gær

Gary Neville um möguleika Manchester United – „Þetta er ekki meistaralið“

Gary Neville um möguleika Manchester United – „Þetta er ekki meistaralið“
433Sport
Í gær

Salah blæs á orðróma – „Ég vil vera hér eins lengi og ég get“

Salah blæs á orðróma – „Ég vil vera hér eins lengi og ég get“
433Sport
Í gær

Höggið gæti kostað Messi 12 leikja bann

Höggið gæti kostað Messi 12 leikja bann
433Sport
Í gær

Segir að þetta séu stöðurnar tvær sem Solskjær þarf að styrkja

Segir að þetta séu stöðurnar tvær sem Solskjær þarf að styrkja