fbpx
Miðvikudagur 20.janúar 2021
433Sport

Sjáðu blóðheitan Jurgen Klopp eftir leik – „Þetta er stærra vandamál“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. nóvember 2020 15:50

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einum leik er lokið í ensku deildinni í dag. Brighton tók á móti Liverpool.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir dramatík í lokin. Heimamenn í Brighton fengu gullið tækifæri til að ná forystu á 20. mínútu. Williams braut á sér innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Neal Maupay fór á punktin og skaut framhjá. Staðan var markalaus þegar flautað var til hálfleiks.

Á 60. mínútu kom Diogo Jota Liverpool yfir. Allt stefndi í að Liverpool myndi komast á topp deildarinnar þar til í uppbótartíma. Boltinn barst inn í teig Liverpool þar sem Robertson mætir til að hreinsa en sparkar í leiðinni í Welbeck, leikmann Brighton. Dómari leiksins skoðaði atvikið í VAR og út frá því dæmdi hann vítaspyrnu.

Pascal Gross fór á punktinn og skoraði af öryggi. Þar með tryggði hann Brighton eitt stig. Jurgen Klopp stjóri Liveprool var heitur eftir leik eins og sjá má í þessu viðtali hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klúður ársins – „1-0 fyrir Arsenal, hann fer nú ekki að klúðra þaðan“

Klúður ársins – „1-0 fyrir Arsenal, hann fer nú ekki að klúðra þaðan“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theo Walcott nefnir besta liðsfélaga sinn – „Hann var betri en Thierry Henry“

Theo Walcott nefnir besta liðsfélaga sinn – „Hann var betri en Thierry Henry“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breiðablik vill kaupa Davíð – Skoða á sama tíma að selja Mikkelsen

Breiðablik vill kaupa Davíð – Skoða á sama tíma að selja Mikkelsen
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tárin renna niður þegar Raggi Sig kveður Kaupmannahöfn – „Þú ert svakaleg fyrirmynd“

Tárin renna niður þegar Raggi Sig kveður Kaupmannahöfn – „Þú ert svakaleg fyrirmynd“
433Sport
Í gær

Sjáðu tölfræðinu – Munurinn á Bruno Fernandes í stórleikjum og þeim sem minni eru

Sjáðu tölfræðinu – Munurinn á Bruno Fernandes í stórleikjum og þeim sem minni eru
433Sport
Í gær

Gary Martin æfir með stórstjörnu í Dubai – „Ég er á floti“

Gary Martin æfir með stórstjörnu í Dubai – „Ég er á floti“