fbpx
Mánudagur 25.janúar 2021
433Sport

Jafntefli hjá PSG og Bordeaux

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 28. nóvember 2020 22:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pari Saint Germain tók á móti Bordeaux í frönsku deildinni í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Fyrsta mark leiksins var sjálfsmark sem Timothee Pembele leikmaður PSG skoraði á 10. mínútu. Neymar jafnaði metin fyrir PSG úr vítaspyrnu á 27. mínútu. Mínútu síðar kom Moise Kean PSG yfir.

Yacine Adli jafnaði fyrir Bordeaux á 60. mínútu.

Eftir leikinn er PSG á toppnum með 25 stig. Bordeaux er í 11. sæti með 16 stig eins og Metz og Angers sem eiga leik til góða.

PSG 2 – 2 Bordeaux
0-1 Timothee Pembele (10′)(Sjálfsmark)
1-1 Neymar (27′)(Víti)
2-1 Moise Kean (28′)
2-2 Yacine Adli (60′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enski bikarinn: Jóhann Berg spilaði allan leikinn er Burnley komst áfram – Leicester vann Brentford

Enski bikarinn: Jóhann Berg spilaði allan leikinn er Burnley komst áfram – Leicester vann Brentford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enski bikarinn: Byrjunarliðin er Manchester United tekur á móti Liverpool

Enski bikarinn: Byrjunarliðin er Manchester United tekur á móti Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enski bikarinn: Tammy Abraham skoraði þrennu í öruggum sigri Chelsea

Enski bikarinn: Tammy Abraham skoraði þrennu í öruggum sigri Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir eftirspurn eftir Klopp í Þýskalandi – „Þjóðverjar kalla hann King Klopp“

Segir eftirspurn eftir Klopp í Þýskalandi – „Þjóðverjar kalla hann King Klopp“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal virðist hafa sent knattspyrnustjóra liðsins skýr skilaboð eftir leik

Leikmaður Arsenal virðist hafa sent knattspyrnustjóra liðsins skýr skilaboð eftir leik
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Elías Már á skotskónum fyrir Excelsior – Búinn að skora 18 mörk í deildinni

Sjáðu markið: Elías Már á skotskónum fyrir Excelsior – Búinn að skora 18 mörk í deildinni