Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Jafntefli hjá PSG og Bordeaux

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 28. nóvember 2020 22:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pari Saint Germain tók á móti Bordeaux í frönsku deildinni í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Fyrsta mark leiksins var sjálfsmark sem Timothee Pembele leikmaður PSG skoraði á 10. mínútu. Neymar jafnaði metin fyrir PSG úr vítaspyrnu á 27. mínútu. Mínútu síðar kom Moise Kean PSG yfir.

Yacine Adli jafnaði fyrir Bordeaux á 60. mínútu.

Eftir leikinn er PSG á toppnum með 25 stig. Bordeaux er í 11. sæti með 16 stig eins og Metz og Angers sem eiga leik til góða.

PSG 2 – 2 Bordeaux
0-1 Timothee Pembele (10′)(Sjálfsmark)
1-1 Neymar (27′)(Víti)
2-1 Moise Kean (28′)
2-2 Yacine Adli (60′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Einræði betra en eiginhagsmunir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heiðar Helguson til Kórdrengja

Heiðar Helguson til Kórdrengja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram
433Sport
Í gær

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á
433Sport
Í gær

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins
433Sport
Í gær

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal