fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Alfreð meiddur: Bayern með sigur – Dortmund tapaði óvænt

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. nóvember 2020 16:42

Alfreð í leik með Augsburg. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason framherji Augsburg gat ekki leikið með liðinu í dag vegna meiðsla. Augsburg gerði 1-1 jafntefli við Freiburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni.

Alfreð byrjaði fyrir viku síðan en gat ekki tekið þátt í leik liðsins í dag vegna meiðsla í ökkla.

Borussia Dortmund tapaði mjög óvænt gegn Köln á heimavelli þar sem Ellyes Skhiri kom gestunum í 0-2. Thorgan Hazard lagaði stöðuna fyrir heimamenn en það dugði ekki til.

FC Bayern var ekki í vandræðum með Stuttgart á útivelli. Liðið vann 1-3 sigur þar sem Kingsley Colman, Robert Lewandowski og Douglas Costa skoruðu mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United
433Sport
Í gær

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum
433Sport
Í gær

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart