fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Sveinn Aron og Aron Elís spiluðu í tapi

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 27. nóvember 2020 19:54

Sveinn Aron Guðjohnsen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Randers tók á móti OB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Sveinn Aron Guðjohnsen og Aron Elís Þrándarson byrjuðu báðir á bekknum hjá OB.

Fyrsta mark leiksins skoraði Alhaji Kamara fyrir heimamenn á 35. mínútu. Á 55. mínútu tvöfaldaði Frederik Lauenborg forystu heimamanna. Oliver Lund klóraði í bakkann fyrir OB með marki á 82. mínútu.

Sveinn Aron kom inn á á 63. mínútu og Aron Elís á 71. mínútu.

Eftir leikinn sitja liðin í áttunda og níunda sæti deildarinnar. Randers eru í áttunda sæti með 13 stig og OB í níunda sæti með 11 stig.

Randers 2 – 1 OB
1-0 Alhaji Kamara (35′)
2-0 Frederik Lauenborg (55′)
2-1 Oliver Lund (82′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi