fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sveinn Aron og Aron Elís spiluðu í tapi

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 27. nóvember 2020 19:54

Sveinn Aron Guðjohnsen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Randers tók á móti OB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Sveinn Aron Guðjohnsen og Aron Elís Þrándarson byrjuðu báðir á bekknum hjá OB.

Fyrsta mark leiksins skoraði Alhaji Kamara fyrir heimamenn á 35. mínútu. Á 55. mínútu tvöfaldaði Frederik Lauenborg forystu heimamanna. Oliver Lund klóraði í bakkann fyrir OB með marki á 82. mínútu.

Sveinn Aron kom inn á á 63. mínútu og Aron Elís á 71. mínútu.

Eftir leikinn sitja liðin í áttunda og níunda sæti deildarinnar. Randers eru í áttunda sæti með 13 stig og OB í níunda sæti með 11 stig.

Randers 2 – 1 OB
1-0 Alhaji Kamara (35′)
2-0 Frederik Lauenborg (55′)
2-1 Oliver Lund (82′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu