fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Maradona vildi láta rista sig á hol og vera smurður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. nóvember 2020 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Maradona var jarðaður í gær í úthverfi Buenos Aires en hann mun hvíla við hlið foreldra sinna. Vinir og fjölskylda Maradona fylgdu honum síðasta sporið.

„Mér líður illa,“ voru síðustu orð Diego Maradona þegar hann stóð upp frá matarborðinu heima hjá sér og ætlaði að leggjast í rúmið til að hvíla sig og reyna að ná bata. Þessi sextugi fyrrum knattspyrnumaður frá Argentínu lést á heimili sínu í Buenos Aires í Argentínu í fyrradag. Fyrir rúmum tveimur vikum hafði Maradona verið útskrifaður af spítala í borginni eftir að blæðing í heila koma upp. Hann gekkst undir aðgerð og hafði ekki náð bata eftir hana.

Maradona vildi hins vegar ekki láta jarða sig, ósk hans var að vera smurður og vera til sýnis eftir andlát sitt. Frá þessu greinir lögmaður hans.

Maradona hafði borið þessa ósk sína upp við vini sína og vildi hann að aðdáendur gætu séð sig hvenær sem er.

„Það kom upp sú hugmynd að reisa styttu af honum en ósk Maradona var að vera smurður,“ sagði lögmaður hans. Fjöl­skylda Mara­dona var ekki á sama máli og var hann jarðaður í gær, tveimur dögum eftir andlát sitt.

Að vera smurður af Vísindavefnum:
Líksmurningin fólst í því að rista líkið á hol frá hálsi til nára og fjarlægja öll líffæri. Skrokkurinn var síðan þveginn og vættur með ediki og loks fylltur með salti og stundum kryddjurtum. Síðan var líkið vafið í lín eða silki. Karla-Magnús (d. 814) og Vilhjálmur sigursæli (d. 1087) voru smurðir á þennan hátt. Í borgarstyrjöldinni í Bandaríkjunum (1861-65) komst hefð á að smyrja lík látinna hermanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefði aldrei selt Trossard

Hefði aldrei selt Trossard
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnór Ingvi á leið heim?

Arnór Ingvi á leið heim?
433Sport
Í gær

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Í gær

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
433Sport
Í gær

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið