fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Rúnar Alex ver mark Arsenal í kvöld

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 17:02

Rúnar Alex á æfingu með Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson, spilar sinn annan leik fyrir Arsenal í kvöld þegar heimsækir norska liðið Molde í Evrópudeildinni.

Leikurinn er hluti af 4. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Arsenal er fyrir leikinn í 1.sæti B-riðils með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir.

Fyrsti leikur Rúnars fyrir Arsenal kom einmitt í Evrópudeildinnni þegar Arsenal tók á móti Dundalk.

&

Leikurinn hefst klukkan 17:55.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“