Laugardagur 27.febrúar 2021
433Sport

Klopp hefur ekki svarið við þessari spurningu um Thiago

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 09:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er algjörlega óljóst hvenær Thiago Alcantara getur byrjað að spila aftur með Liverpool en hann hefur ekki spilað í rúman mánuð.

Thiago gekk til liðs við Liverpool frá FC Bayern í sumar en hann hafði meiðst nokkuð reglulega hjá þýska stórveldinu.

Thiago meiddist í grannaslag gegn Everton en hann hefur aðeins leikið tvo deildarleiki á þessu tímabili.

„Ef ég er alveg heiðarlegur, þá hef ég enga hugmynd um það hvenær Thiago verður leikfær,“ sagði Jurgen Klopp fyrir leikinn við Atalanta í Meistaradeildinni í kvöld.

Klopp átti von á Thiago á æfingu í gær en hann var ekki klár. „Þetta kemur mér á óvart eins og ykkur, ég átti von á honum á æfingu í morgun (í gær) en eftir fund með læknaliðinu þá fékk ég að vita hann væri ekki klár.“

„Ég veit að þetta eru ekki einhverjir mánuðir í að hann geti spilað en ég veit ekki neina dagsetningu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans
433Sport
Í gær

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið
433Sport
Í gær

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma