fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

Jón Daði spilaði í jafntefli

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 21:07

Jón Daði / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Millwall, kom inn á sem varamaður á 64. mínútu í 1-1 jafntefli liðsins við Reading í ensku B-deildinni í kvöld.

Jed Wallace kom Millwall yfir með marki á 45. mínútu.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 53. mínútu þegar Lucas Joao jafnaði leikinn fyrir Reading eftir stoðsendingu frá Michael Olise.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Millwall situr í 10. sæti deildarinnar með 19 stig eftir 13 leiki.

Millwall 1 – 1 Reading 
1-0 Jed Wallace (’45)
1-1 Lucas Joao (’53)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Goðsögn Arsenal gagnrýnir Arteta og segir þetta hafa kostað gegn United

Goðsögn Arsenal gagnrýnir Arteta og segir þetta hafa kostað gegn United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stundar kynlíf með eiginmanninum á hverjum einasta degi og opinberar ástæðuna

Stundar kynlíf með eiginmanninum á hverjum einasta degi og opinberar ástæðuna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

U-beygja og Liverpool dregur sig úr viðræðunum

U-beygja og Liverpool dregur sig úr viðræðunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hugsanlegar vendingar í deilu Beckham-fjölskyldunnar – Brooklyn býðst ótrúleg upphæð fyrir að gera þetta

Hugsanlegar vendingar í deilu Beckham-fjölskyldunnar – Brooklyn býðst ótrúleg upphæð fyrir að gera þetta