fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Jón Daði spilaði í jafntefli

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 21:07

Jón Daði / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Millwall, kom inn á sem varamaður á 64. mínútu í 1-1 jafntefli liðsins við Reading í ensku B-deildinni í kvöld.

Jed Wallace kom Millwall yfir með marki á 45. mínútu.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 53. mínútu þegar Lucas Joao jafnaði leikinn fyrir Reading eftir stoðsendingu frá Michael Olise.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Millwall situr í 10. sæti deildarinnar með 19 stig eftir 13 leiki.

Millwall 1 – 1 Reading 
1-0 Jed Wallace (’45)
1-1 Lucas Joao (’53)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“