fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Jón Daði spilaði í jafntefli

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 21:07

Jón Daði / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Millwall, kom inn á sem varamaður á 64. mínútu í 1-1 jafntefli liðsins við Reading í ensku B-deildinni í kvöld.

Jed Wallace kom Millwall yfir með marki á 45. mínútu.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 53. mínútu þegar Lucas Joao jafnaði leikinn fyrir Reading eftir stoðsendingu frá Michael Olise.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Millwall situr í 10. sæti deildarinnar með 19 stig eftir 13 leiki.

Millwall 1 – 1 Reading 
1-0 Jed Wallace (’45)
1-1 Lucas Joao (’53)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endurkoma á Villa Park í kortunum

Endurkoma á Villa Park í kortunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mögulegt byrjunarlið United ef Cole Palmer kæmi næsta sumar

Mögulegt byrjunarlið United ef Cole Palmer kæmi næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveinn Aron sagður vera á leið til Ítalíu

Sveinn Aron sagður vera á leið til Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher valdi HM hóp Englands – Skildi stór nöfn eftir

Carragher valdi HM hóp Englands – Skildi stór nöfn eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útilokað að hann verði lánaður

Útilokað að hann verði lánaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn fyrir að nota ChatGPT of mikið – Ætlaði að láta menn vaka í 28 klukkutíma af því að gervigreindin lagði það til

Rekinn fyrir að nota ChatGPT of mikið – Ætlaði að láta menn vaka í 28 klukkutíma af því að gervigreindin lagði það til
433Sport
Í gær

Bjargvætturinn Barry í Bítlaborginni

Bjargvætturinn Barry í Bítlaborginni
433Sport
Í gær

Mokar inn peningum utan vallar þrátt fyrir að lítið gerist innan vallar

Mokar inn peningum utan vallar þrátt fyrir að lítið gerist innan vallar