fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Allt bólgnaði upp hjá Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 17:00

Paul Pogba. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í gær. Manchester United vann 4-1 sigur á tyrkneska liðinu Istanbul Basaksehir. Leikið var á Old Trafford. Bruno Fernandes kom heimamönnum yfir með marki á 7. mínútu. Hann var síðan aftur á ferðinni er hann tvöfaldaði forystu United með marki á 19. mínútu.

Marcus Rashford bætti síðan við þriðja marki United úr vítaspyrnu á 35. mínútu. Á 75. mínútu minnkaði Deniz Turuc muninn fyrir Istanbul en nær komust gestirnir þó ekki. Daniel James innsiglaði 4-1 sigur United með marki á 92.mínútu

Paul Pogba miðjumaður Manchester United missti af öðrum leiknum í röð og er í raun óvíst hvenær hann getur spilað á nýjan leik.

Pogba hafði tekið þátt í æfingu liðsins á mánudag en eftir leik sagði Ole GUnnar Solskjær. „Ökklinn á honum bólgnaði upp aftur,“ sagði sá norski.

Donny van de Beek lék allan leikinn á miðsvæðinu og gerði vel, óvíst er hvort Pogba eigi afturkvæmt í byrjunarliðið á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu
433Sport
Í gær

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi