fbpx
Þriðjudagur 19.janúar 2021
433Sport

Ein besta knattspyrnukona Íslands að semja við Val

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 10:00

Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagný Brynj­ars­dótt­ir, landsliðskona Íslands í knatt­spyrnu og leikmaður Sel­foss, er á leið í Val sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is.

Þessi 29 ára gamla knattspyrnukona snérei heim úr atvinnumennsku fyrir ári síðan og gekk í raðir Selfoss.

Dagný lék 13 leiki í efstu deild kvenna í sumar og skoraði í þeim fimm mörk. Dagný lék með Val frá 2007 til 2013 áður en hún hélt í atvinnumennsku.

Hún varð í þrígang Íslandsmeistari með Val og tvívegis bikarmeistari. Dagný hefur leikið 90 A-landsleiki en verður ekki með í komandi verkefni vegna meiðsla.

Valur ætlar sér að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki en Mary Vignola og Anna Rakel Pét­urs­dótt­ir hafa einnig samið við félagið. Breiðablik vann efstu deild kvenna í ár en Valur varð Íslandsmeistari árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar og Eiður Smári funda aftur með Lagerback – „Eiður og Lars eiga mjög gott samband“

Arnar og Eiður Smári funda aftur með Lagerback – „Eiður og Lars eiga mjög gott samband“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjaður að syrgja föður sinn sem á lítið eftir – Var í 45 daga á gjörgæslu vegna COVID-19

Byrjaður að syrgja föður sinn sem á lítið eftir – Var í 45 daga á gjörgæslu vegna COVID-19
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gary Martin æfir með stórstjörnu í Dubai – „Ég er á floti“

Gary Martin æfir með stórstjörnu í Dubai – „Ég er á floti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aubameyang hrökk í gang er Arsenal vann Newcastle

Aubameyang hrökk í gang er Arsenal vann Newcastle
433Sport
Í gær

Mustafi kveður Özil – „Því miður höfum við sem lið ekki geta aðstoðað þig“

Mustafi kveður Özil – „Því miður höfum við sem lið ekki geta aðstoðað þig“
433Sport
Í gær

Beckham ræður fyrrverandi liðsfélaga til Inter Miami – „Hann er leiðtogi“

Beckham ræður fyrrverandi liðsfélaga til Inter Miami – „Hann er leiðtogi“
433Sport
Í gær

Gamlir draugar elta Haaland – Var hluti af strákabandi sem grín er gert að

Gamlir draugar elta Haaland – Var hluti af strákabandi sem grín er gert að
433Sport
Í gær

Aron Einar um COVID ástandið í Katar og framtíðina: „Mér leið aldrei eins og Heimir yrði rekinn“

Aron Einar um COVID ástandið í Katar og framtíðina: „Mér leið aldrei eins og Heimir yrði rekinn“