fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Wolves náði stigi gegn Southampton

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 23. nóvember 2020 21:59

Theo Walcott skoraði mark Southampton. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik. Southampton skoraði fyrsta mark leiksins á 58. mínútu. Þar var að verki Theo Walcott eftir fyrirgjöf frá Adams. Þetta var fyrsta mark Walcott fyrir Southampton í 15 ár.

Í síðari hálfleik fékk Wolves nokkur færi til að skora. Pedro Neto jafnaði metin fyrir Wolves á 75. mínútu.

Eftir leikinn er Southampton í fimmta sæti með 17 stig og Wolves í níunda sæti með 14 stig.

Wolves 1 – 1 Southampton
0-1 Theo Walcott (58′)
1-1 Pedro Neto (75′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kári Egils í Iðnó
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja breyta vellinum og gera hann einn þann flottasta í heimi

Vilja breyta vellinum og gera hann einn þann flottasta í heimi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo