fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Salah afgreiddi COVID-19 á nokkrum dögum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. nóvember 2020 08:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah kantmaður Liverpool hefur jafnað sig af COVID-19 á afar skömmum tíma og getur leikið með liðinu gegn Atalanta í Meistaradeildinni í vikunni.

Salah greindist ítrekað með veiruna í verkefni með landsliði Egyptalands í síðustu viku. Hann snéri aftur til Englands í einkaflugvél og fór í próf fyrir veirunni. Hún mælist ekki lengur í honum.

„Hann var neikvæður í dag, hann er kominn á sama stað og við með þessi próf. Það er UEFA próf á morgun fyrir Meistaradeildina og hann getur æft með okkur,“ sagði Jurgen Klopp stjóri Liverpool eftir sigurinn á Leicester í gær.

„Ég veit ekki hvort hann sé aftur prófaður af deildinni líka. Hann fer í tvö próf á tveimur dögum og þetta ætti að vera í góðu lagi.

Salah hefur aldrei haft einkenni COVID-19 og því kom jákvæð niðurstaða mörgum á óvart. Flestir sem fá veiruna mælast með hana í sér næstu tvær vikurnar eða svo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu