fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Vandræði Arsenal halda áfram

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 18:27

Nicolas Pepe fær rauða spjaldið /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United og Arsenal gerðu 0-0 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikið var á Elland Road í Leeds.

Arsenal lék einum manni færri frá 52. mínútu þegar Nicolas Pépé fékk að líta rauða spjaldið fyrir að hafa skallað Alioski, leikmann Leeds.

Arsenal hefur gengið erfiðlega að skora mörk á tímabilinu og hefur mistekist að skora úr opnum leik í yfir 450. mínútur í undanförnum leikjum.

Arsenal er eftir leikinn í 11. sæti deildarinnar með 13 stig úr 9 leikjum. Leeds er í 14. sæti með 11 stig.

Leeds United 0 – 0 Arsenal

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“