fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Vandræði Arsenal halda áfram

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 18:27

Nicolas Pepe fær rauða spjaldið /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United og Arsenal gerðu 0-0 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikið var á Elland Road í Leeds.

Arsenal lék einum manni færri frá 52. mínútu þegar Nicolas Pépé fékk að líta rauða spjaldið fyrir að hafa skallað Alioski, leikmann Leeds.

Arsenal hefur gengið erfiðlega að skora mörk á tímabilinu og hefur mistekist að skora úr opnum leik í yfir 450. mínútur í undanförnum leikjum.

Arsenal er eftir leikinn í 11. sæti deildarinnar með 13 stig úr 9 leikjum. Leeds er í 14. sæti með 11 stig.

Leeds United 0 – 0 Arsenal

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Í gær

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Í gær

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár