fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Vandræði Arsenal halda áfram

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 18:27

Nicolas Pepe fær rauða spjaldið /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United og Arsenal gerðu 0-0 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikið var á Elland Road í Leeds.

Arsenal lék einum manni færri frá 52. mínútu þegar Nicolas Pépé fékk að líta rauða spjaldið fyrir að hafa skallað Alioski, leikmann Leeds.

Arsenal hefur gengið erfiðlega að skora mörk á tímabilinu og hefur mistekist að skora úr opnum leik í yfir 450. mínútur í undanförnum leikjum.

Arsenal er eftir leikinn í 11. sæti deildarinnar með 13 stig úr 9 leikjum. Leeds er í 14. sæti með 11 stig.

Leeds United 0 – 0 Arsenal

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Í gær

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf