fbpx
Laugardagur 05.desember 2020
433Sport

Sjáðu myndirnar: Fyrrum stjórnarformaðurinn selur rándýra húsið

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 21. nóvember 2020 10:30

Mynd: Savills

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Fernandes, fyrrum stjórnarformaður knattspyrnufélagsins Queens Park Rangers á Englandi, hefur sett magnað hús sitt á sölu. Húsið er metið á 2,5 milljón pund eða um 452 milljónir í íslenskum krónum.

Fernandes, sem er frumkvöðull og viðskiptamaður frá Malasíu, hefur fundið fyrir áhrifum kórónuveirunnar á efnahaginn. Hann hefur því ákveðið að selja húsið dýra til að fá meiri pening í budduna.

Húsið, sem stendur á landi sem er rúmlega 50 hektarar á stærð, hefur að geyma mikinn lúxus. Þess á meðal er vínkjallari, líkamsrækt, gufubað, tennisvöllur og leikjaherbergi. Auk þess eru heil fjögur baðherbergi í húsinu.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af húsinu sem Fernandes er að selja:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári Árnason skrifar undir nýjan samning við Víking – Þórður Ingason verður áfram

Kári Árnason skrifar undir nýjan samning við Víking – Þórður Ingason verður áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jóhann Berg ætlar ekki að hætta með landsliðinu: „Ef landsliðsþjálfarinn vill fá mig þá mæti ég“

Jóhann Berg ætlar ekki að hætta með landsliðinu: „Ef landsliðsþjálfarinn vill fá mig þá mæti ég“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögðu Kjartan Henry í hálfgert einelti – Mátti hvorki æfa né borða

Lögðu Kjartan Henry í hálfgert einelti – Mátti hvorki æfa né borða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bílafloti Mo Salah kostar yfir 100 milljónir – Sjáðu hvaða bíla hann á

Bílafloti Mo Salah kostar yfir 100 milljónir – Sjáðu hvaða bíla hann á
433Sport
Í gær

Ræðir atvikið þegar hann missti saur fyrir framan milljónir manna: „Slakaði aðeins á, þá kom bara sprengja“

Ræðir atvikið þegar hann missti saur fyrir framan milljónir manna: „Slakaði aðeins á, þá kom bara sprengja“
433Sport
Í gær

Draumur Arons í Bandaríkjunum enn á lífi – „Ég hlakka til að sjá hvað ger­ist núna“

Draumur Arons í Bandaríkjunum enn á lífi – „Ég hlakka til að sjá hvað ger­ist núna“