fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Sjáðu myndirnar: Fyrrum stjórnarformaðurinn selur rándýra húsið

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 21. nóvember 2020 10:30

Mynd: Savills

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Fernandes, fyrrum stjórnarformaður knattspyrnufélagsins Queens Park Rangers á Englandi, hefur sett magnað hús sitt á sölu. Húsið er metið á 2,5 milljón pund eða um 452 milljónir í íslenskum krónum.

Fernandes, sem er frumkvöðull og viðskiptamaður frá Malasíu, hefur fundið fyrir áhrifum kórónuveirunnar á efnahaginn. Hann hefur því ákveðið að selja húsið dýra til að fá meiri pening í budduna.

Húsið, sem stendur á landi sem er rúmlega 50 hektarar á stærð, hefur að geyma mikinn lúxus. Þess á meðal er vínkjallari, líkamsrækt, gufubað, tennisvöllur og leikjaherbergi. Auk þess eru heil fjögur baðherbergi í húsinu.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af húsinu sem Fernandes er að selja:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði