fbpx
Föstudagur 04.desember 2020
433Sport

Manchester United með fyrsta sigurinn á heimavelli

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 21. nóvember 2020 22:05

Bruno Fernandes þurfti tvær vítaspyrnur til að skora. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fyrir leikinn hafði United ekki enn náð að sigra á heimavelli í deildinni á þessari leiktíð.

United hafði heldur ekki tekist að skora í þremur af síðustu fjórum heimaleikjum gegn West Brom.

Það breyttist í dag. Manchester United sigraði leikinn 1-0.

Bruno Fernandes skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 56. mínútu. Fernandes náði þó ekki að skora fyrr en í annarri tilraun. Johnstone, markmaður West Brom, var farinn af línunni þegar hann varði fyrra víti Fernandes. Vítaspyrnan var því endurtekin að beiðni VAR og þá skoraði Fernandes.

Eftir leikinn situr Manchester United í níunda sæti með 13 stig. West Brom er í 18. sæti með þrjú stig og leita þeir enn að fyrsta sigrinum.

Manchester United 1 – 0 West Brom
1-0 Bruno Fernandes (56′)(Víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar Alex stóð í markinu í stórsigri Arsenal – Albert spilaði í jafntefli

Rúnar Alex stóð í markinu í stórsigri Arsenal – Albert spilaði í jafntefli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo kominn með 750 mörk – „Þakkir til mótherjanna sem létu mig vinna harðar á hverjum degi“

Ronaldo kominn með 750 mörk – „Þakkir til mótherjanna sem létu mig vinna harðar á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvíst hvort Jóhann Berg verði leikfær um helgina

Óvíst hvort Jóhann Berg verði leikfær um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stormur í kringum Kjartan Henry í Danmörku: Var í áfalli og sakar fréttamann um lygar

Stormur í kringum Kjartan Henry í Danmörku: Var í áfalli og sakar fréttamann um lygar
433Sport
Í gær

Neymar greip um slátrið á McTominay

Neymar greip um slátrið á McTominay
433Sport
Í gær

Lars Lagerback hættur með Noreg – Gæti hann tekið við Íslandi?

Lars Lagerback hættur með Noreg – Gæti hann tekið við Íslandi?
433Sport
Í gær

Jón Daði spilaði 78. mínútur í tapi

Jón Daði spilaði 78. mínútur í tapi
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Samvinna Matthíasar og Viðars skilaði marki

Sjáðu markið: Samvinna Matthíasar og Viðars skilaði marki