fbpx
Sunnudagur 17.janúar 2021
433Sport

Slegist á æfingasvæði Arsenal – Luiz gaf liðsfélaga sínum einn á lúðurinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 08:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Luiz varnarmaður Arsenal gaf liðsfélaga sínum einn á lúðurinn á æfingu liðsins fyrir viku síðan. Ensk blöð greina frá því.

David Ornstein virtasti blaðamaðurinn í málefnum Arsenal segir frá þessuí The Athletic.

Luiz varð brjálaður eftir tæklingu frá Dani Ceballos á æfingunni. Ceballos er þekktur fyrir að vera helst til of grófur á æfingum, hann hafði verið varaður áður af leikmönnum að sparka ekki svo harkalega í unga leikmenn félagsins.

Seint á æfinguni fór Ceballos í grófa tæklingu á Luiz sem hafði ekki gaman af. Hann sló til Ceballos sem fékk sár á nefið.

Mikel Arteta og starfslið hans var fljótt til og flautaði æfinguna af og kom þeim félögum í sitthvora áttina, svo ekki myndi sjóða upp úr.

Ceballos og Luiz komu svo á næstu æfingu og tókust í hendur og báðust afsökunar á hegðun sinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði
433Sport
Í gær

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum
433Sport
Í gær

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“