fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Drátturinn mikilvægi í næsta mánuði – Mögulegur dauðariðill Íslands skoðaður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 10:30

Úr síðasta landsleik Gylfa. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið verður í riðla fyrir Heimsmeistaramótið í Katar í byrjun desember en Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki. Ljóst er að Ísland hefur leik í undankeppni HM á þremur útileikjum í mars á næsta ári og mun enda riðlakeppnina á tveimur útileikjum í nóvember.

Sökum Laugardalsvallar getur Ísland og fær í raun ekki leyfi frá UEFA til að spila heimaleiki á vellinum yfir vetur.

Allir útileikir Íslands verða því spilaðir í tveimur gluggum en heimaleikirnir fara fram í september og október. Þrír heimaleikir í september og tveir í október ef Ísland endar í sex liða riðli. Fimm riðlar verða með fimm liðum og fimm riðlar með sex liðum.

Ísland gæti orðið heppið með drátt og átt góðan möguleika á sæti á Heimsmeistaramótið í Katar árið 2022 en liðið gæti líka endað í dauðariðli sem erfitt væri að komast upp úr. Hér að neðan má sjá mögulega riðla o

Dauðariðill Íslendinga
Belgía
Sviss
Ísland
Albanía
Kasakstan
Moldóva

Besti mögulegi riðilinn
Holland
Rúmenía
Ísland
Lúxemborg
Andorra
San Marínó

Leikdagar:
Leikdagar 1-3 Mars 2021
Leikdagar 4-6 September 2021
Leikdagar 7-8 Október 2021
Leikdagar 9-10 Nóvember 2021
Umspil Mars 2022

Svona eru styrkleikaflokkarnir:
1: Belgía, Frakkland, England, Portúgal, Spánn, Ítalía, Danmörk, Króatía, Þýskaland, Holland.

2: Sviss, Pólland, Svíþjóð, Wales, Austurríki, Úkraína, Tyrkland, Serbía, Slóvakía, Rúmenía.

3: Rússland, Írland, Noregur, Ungverjaland, Tékkland, Skotland, ÍSLAND, Norður-Írland, Finnland, Grikkland.

4: Bosnía, Slóvenía, Svartfjallaland, Norður-Makedónía, Albanía, Búlgaría, Hvíta-Rússland, Ísrael, Georgía, Lúxemborg.

5: Armenía, Kýpur, Færeyjar, Aserbaísjan, Eistland, Kósovó, Kasakstan, Litáen, Lettland, Andorra.

6: Moldóva, Malta, Liechtenstein, Gíbraltar, San Marínó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton