fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Bataferli Van Dijk gengur eins og í sögu – Vonir standa til um að hann spili á tímabilinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 11:30

Virgil van Dijk meiddist eftir tæklingu frá Pickford. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð segja frá því í dag að bataferli Virgil Van Dijk gangi eins og í sögu og að vonir standi til um að hann geti spilað aftur á þessu tímabili.

Hollenski varnarmaðurinn sleit krossband í leik gegn Everton í síðasta mánuði. Í fyrstu var talið að Hollendingurinn yrði frá í tæpt ár.

Bataferli hans og endurhæfing hefur hins vegar byrjað vel og nú vona forráðamenn Liverpool að hann geti spilað aftur á þessu tímabili.

Van Dijk er einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool og hefur verið besti varnarmaður liðsins síðustu ár.

Liverpool glímir við meiðsli í hjarta varnarinnar en Joe Gomez miðvörður liðsins meiddist á dögunum og verður frá næstu mánuðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Í gær

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Í gær

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu