fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Vel þreyttur og pirraður Messi eftir langt flug

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. nóvember 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi leikmaður Barcelona virðist ekkert sérstaklega sáttur hjá félaginu ef marka má orð hans við heimkomu í nótt.

Messi snéri aftur til Katalóníu í gær eftir verkefni með Argentínu, eftir 15 tíma flug biðu tollverðir eftir honum. Messi hafði ekki gaman af því.

Fyrr um daginn hafði fyrrum umboðsmaður Antoine Griezmann sagt að Messi væri með félagið í heljargreipum og að hann væri einræðisherra hjá félaginu.

„Ég er orðinn þreyttur á því að vera alltaf stærsta vandamál félagsins,“ sagði Lionel Messi þegar hann kom til Barcelona í nótt.

Messi vildi ólmur losna frá Barcelona í sumar en fékk þá ósk sína ekki uppfyllta. Hann var svo enn pirraðri á því að þurfa að láta tollverði skoða allt sem hann kom með frá Argentínu.

„Ég kem hingað eftir 15 klukkustunda flug og það bíða mín tollverðir, þetta er bara rugl.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool fær stuðningsmenn á völlinn – Bannað að mæta á leiki Í Manchester

Liverpool fær stuðningsmenn á völlinn – Bannað að mæta á leiki Í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofsaakstur stjörnu Arsenal náðist á myndband – Endaði utan vegar

Ofsaakstur stjörnu Arsenal náðist á myndband – Endaði utan vegar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjölskylda Maradona í sárum vegna síðustu myndarinnar sem birtist af honum á lífi

Fjölskylda Maradona í sárum vegna síðustu myndarinnar sem birtist af honum á lífi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu