fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Könnun: Hver á að vera næsti landsliðsþjálfari Íslands?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. nóvember 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren lauk leik sem landsliðsþjálfari Íslans gegn Englandi í gær, í rúm tvö ár hefur þessi geðþekki Svíi verið við stýrið.

Hamren tók sjálfur þá ákvörðun að stíga til hliðar og aldrei fóru neinar viðræður við KSÍ áframhaldandi starf, hann vildi stíga til hliðar eftir að hafa mistekist að koma liðinu á Evrópumótið.

Óvíst er hvaða leið stjórn KSÍ fer, mun stjórn sambandsins halda áfram að leita út fyrir landsteinana eða horfa inn á við. Heimir Hallgrímsson varð að besta landsliðsþjálfara í sögu Íslands efir samstarf við Lars Lagerback. KSÍ gæti skoðað það að ráða einhvern sem verið í kringum þetta teymi.

Líklegasti kosturinn ef sú leið væri farinn er að ræða við Freyr Alexandersson sem unnið hefur með Lagerback, Heimi og nú Erik Hamren.

Arnar Þór Viðarsson þjálfari U21 liðsins og yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ er sterklega orðaður við starfið og margir hafa nefn Rúnar Kristinsson til sögunnar.

VIð spyrjum ykkur hvaða þjálfari þú myndir vilja sjá taka við landsliðinu, í boði eru íslenskir kostir sem nefndir hafa verið til sögunnar og svo sá kostur að velja erlendan þjálfara.

Haka þarf við þann kost sem þú vilt fá í starfið og ýta á kjósa hnappinn neðst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton