fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

U21 lið Íslands að öllum líkindum komið inn á EM – Veltur á því hvað gert verður við Armeníu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 18:26

Arnar Þór Viðarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska U21 árs landsliðið er svo gott sem komið inn á Evrópumótið næsta sumar, þetta varð ljóst eftir að Ítalía vann góðan og sannfærandi sigur á Svíþjóð í kvöld.

Arnar Þór Viðarsson var að fara í gegnum sína fyrstu undankeppni með liðið endaði með 18 stig úr 9 leikjum. Leikur sem átti að fara fram gegn Armeníu í kvöld var frestað vegna ástandsins þar í landi. Miklar líkur eru á því að Armenía verði dæmt úr keppni sem myndi koma Íslandi í lokamótið.

Sigur Ítala varð til þess að Ísland endar í öðru sæti og ætti að fara beint inn á Evrópumótið ef UEFA tekur þá ákvörðun um að dæma Armeníu úr keppni. Fari svo að Ísland þurfi að spila við Armeníu mun sigur þar koma liðinu inn á EM.

Þessi hópur yrði sá annar í sögunni til að komast inn á lokamótið en gullkynslóð Íslands með Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í fararbroddi var fyrst til að fara inn á mótið árið 2011.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Í gær

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Í gær

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“