fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Léleg aðstaða til að pissa í glasið varð til þess að UEFA varaði KSÍ við

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópska knattspyrnusambandið hefur varað KSÍ við því að aðstaða til þess að framkvæma lyfjapróf á Laugardalsvelli sé ekki viðunandi. Frá þessu greinir Fréttablaðið fyrst og vitnar í úrskurð frá UEFA um málið.

Í frétt Fréttablaðsins segir að fjallað sé um landsleik Íslands og Rúmeníu í október og að Ísland sé ákært fyrir aðstöðuleysis þegar kemur að lyfjaprófum.

Laugardalsvöllur er kominn til ára sinna en aðstaðan sem leikmenn og dómarar nota var byggð árið 1958. Aðstaðan fyrir leikmenn til að pissa í glas er ekki nægilega góð að mati UEFA. Eftir hvern landsleik á vegum UEFA eru leikmenn lyfjaprófaðir af handahófi.

Óvíst er hvað KSÍ getur gert þangað til nýr völlur verður byggður en stefnt er að því að það ferli fari á fullt á næstunni.

Ríkisstjórninn hefur hafið viðræður við Reykjavíkurborg um uppbyggingu vallarins og gæti hann verið klár innan fimm ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er