fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Óttast að Kári Árnason sé fótbrotinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. október 2020 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttast er að Kári Árnason varnarmaður íslenska landsliðsins sé fótbrotinn en hann fór meiddur af velli í sigri liðsins á Rúmeníu í gær þegar Ísland tryggði sér sæti í úrslitaleik um laust sæti á EM.

Kári fór haltrandi af velli undir lok leiksins og fer í myndatöku síðar í dag. Þetta kemur fram á RÚV.

„Kári var hins vegar ekki góður, það verður bara að segjast. Við þurfum bara að vona það besta með hann. Við sjáum það seinni partinn. Hann fer í myndatöku í dag til að sjá hvort það sé eitthvað brot þarna. Vonandi er það ekki,“
sagði Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands við RÚV.

Ef Kári er brotinn verður að teljast ansi ólíklegt að hann geti tekið þátt í leiknum gegn Ungverjalandi í nóvember, en leikið er ytra tólfta nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu kostuleg viðbrögð Bruno þegar hann fékk tíðindin á frétamannafundi

Sjáðu kostuleg viðbrögð Bruno þegar hann fékk tíðindin á frétamannafundi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti
433Sport
Í gær

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi
433Sport
Í gær

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis
433Sport
Í gær

Segir ekkert annað í boði en að rífa upp veskið eftir meiðsli Van Dijk

Segir ekkert annað í boði en að rífa upp veskið eftir meiðsli Van Dijk