fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Foden fær aftur tækifæri eftir hneykslið í Reykjavík

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. október 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden fær líklega að koma aftur inn í enska landsliðið í komandi verkefni en nýr hópur verður kynntur í næstu viku og ensk blöð fjalla um málið.

Foden var rekinn úr enska landsliðinu ásamt Mason Greenwood í Reykjavík í september eftir að hafa brotið sóttvarnarreglur þegar tvær íslenskar stúlkur mættu á hótelið þeirra.

Foden og Greenwood voru ekki valdir í enska landsliðið í október vegna þess en frábær frammistaða Foden ætti að tryggja endurkomu hans.

Ensk blöð segja ekki öruggt að Greenwood komi strax inn en hann er að komast aftur í gang eftir að hafa verið utan hóps.

Enska liðið mætir Írlandi, Belgíu og Íslandi í byrjun nóvember en Gareth Southgate velur hóp sinn um miðja næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot