fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Eistun hafa verið til vandræða fyrir James

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. október 2020 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez leikmaður Everton hefur verið í vandræðum með eistun á sér vegna höggs sem hann fékk á þá í slagnum við Liverpool fyrir tæpum tveimur vikum.

James fékk höggið í samstuði við Virgil van Dijk en gat spilað um síðustu helgi gegn Southampton. Marca í Kólumbía segir að eistun á James hafi bólgnað mikið og sársaukinn hafi verið mikill hjá kappanum.

„Í upphafi var mér sagt að hann yrði frá í að minnsta kosti viku af sérfræðingum,“ sagði Carlo Ancelotti um stöðu mála.

„Hann jafnaði sig fljótt og blóðið sem kom út úr þessu fór að minnka eftir tvo eða þrjá daga.“

James hefur byrjað frábærlega hjá Everton eftir að félagið fékk hann frítt frá Real Madrid í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi