fbpx
Sunnudagur 29.nóvember 2020
433Sport

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. október 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham er að gera heimildarmynd um líf sitt sem verður sýnd á Netflix en hann fær vel greitt fyrir þessa heimildarmynd.

Beckham sem er 45 ára hefur hingað til ekki viljað hleypa myndavélum inn í einkalíf sitt en hann og Victoria hafa samþykkt þessa mynd sem Netflix mun gera.

Farið verður í persónuleg mál, fjölskylduna, vini og liðsfélaga frá ferli Beckham sem knattspyrnumaður.

Victoria kemur einnig fyrir og verður rætt um hjónaband þeirra og hvernig það fór af stað. Sagt er að Beckham fái tæpa 3 milljarða fyrir myndina.

Netflix er stærsta efnisveita í heimi og hefur veitan stækkað og stækkað síðustu ár.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu blóðheitan Jurgen Klopp eftir leik – „Þetta er stærra vandamál“

Sjáðu blóðheitan Jurgen Klopp eftir leik – „Þetta er stærra vandamál“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birkir Bjarna lét reka sig út af eftir fjórar mínútur í tapi

Birkir Bjarna lét reka sig út af eftir fjórar mínútur í tapi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjartur ósáttur með grín vegna kórónuveiruhræðslu – „Menn vilja stundum leggjast lágt“

Bjartur ósáttur með grín vegna kórónuveiruhræðslu – „Menn vilja stundum leggjast lágt“
433Sport
Í gær

Newcastle stal sigrinum í lokin

Newcastle stal sigrinum í lokin