fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Minntist fallins félaga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. október 2020 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood skoraði fyrsta mark Manchester United í 5-0 sigrinum á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í gær en markið sem Mason skoraði var það eina sem kom í fyrri hálfleik.

Fagnið hjá Greenwood vakti athygli en hann benti til himna til að minnast félaga sem féll frá um helgina. Jeremy Wisten 17 ára fyrrum leikmaður Manchester City var góður vinur Greenwood, hann er sagður hafa tekið eigið líf um helgina.

Wisten fékk svo ekki lengri samning hjá Manchester City og það reyndist honum erfiður biti að kyngja. Wisten kemur frá Malaví í Afríku en hann og fjölskylda hans fluttu til Englands.

Greenwood benti til himna. „Þetta var fyrir þig vinur, hvíldu í friði Jeremy Wisten,“ skrifar Mason á Instagram eftir leik.

Greenwood sem er 19 ára gamall hafði byrjað tímabilið rólega en var öflugur í stórsigrinum í gær.

 

View this post on Instagram

 

That one was for you bro ❤️ RIP Jeremy Wisten 🕊

A post shared by Mason Greenwood (@masongreenwood) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman