fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Minntist fallins félaga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. október 2020 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood skoraði fyrsta mark Manchester United í 5-0 sigrinum á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í gær en markið sem Mason skoraði var það eina sem kom í fyrri hálfleik.

Fagnið hjá Greenwood vakti athygli en hann benti til himna til að minnast félaga sem féll frá um helgina. Jeremy Wisten 17 ára fyrrum leikmaður Manchester City var góður vinur Greenwood, hann er sagður hafa tekið eigið líf um helgina.

Wisten fékk svo ekki lengri samning hjá Manchester City og það reyndist honum erfiður biti að kyngja. Wisten kemur frá Malaví í Afríku en hann og fjölskylda hans fluttu til Englands.

Greenwood benti til himna. „Þetta var fyrir þig vinur, hvíldu í friði Jeremy Wisten,“ skrifar Mason á Instagram eftir leik.

Greenwood sem er 19 ára gamall hafði byrjað tímabilið rólega en var öflugur í stórsigrinum í gær.

 

View this post on Instagram

 

That one was for you bro ❤️ RIP Jeremy Wisten 🕊

A post shared by Mason Greenwood (@masongreenwood) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klár í að koma inn í teymið hjá Carrick – Fyrrum varnarmaður Real Madrid verður þar

Klár í að koma inn í teymið hjá Carrick – Fyrrum varnarmaður Real Madrid verður þar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dóttir fræga mannsins vekur mikla athygli – Starfar fyrir Playboy og birtir mjög djarfar myndir

Dóttir fræga mannsins vekur mikla athygli – Starfar fyrir Playboy og birtir mjög djarfar myndir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn United steinhissa á leikmanni sínum í gær – Hvað var hann að gera?

Stuðningsmenn United steinhissa á leikmanni sínum í gær – Hvað var hann að gera?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alonso var rekinn – Boðuðu hann á fund og fóru yfir stöðuna

Alonso var rekinn – Boðuðu hann á fund og fóru yfir stöðuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Kristján mættur til Grikklands

Davíð Kristján mættur til Grikklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón