fbpx
Sunnudagur 29.nóvember 2020
433Sport

Nýtt smit í íslenskum fótbolta – Leikmaður Þórs með veiruna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. október 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður knattspyrnuliðs Þórs er smitaður af covid-19. Þetta var staðfest með skimun í gær. Leikmenn og þjálfarar meistaraflokks Þórs sem voru á æfingu liðsins á föstudag eru því komnir í sóttkví.

Um er að ræða annað smit af veirunni sem greinist í íslenskum fótbolta í þessari viku, hitt var hjá kvennaliði Þórs/KA.

Bæði smitin í fótboltanum þessa stundina eru því á Akureyri en stefnt hefur verið að því að hefja leik um aðra helgi.

Óvíst er hvort takist að hefja leika á nýjan leik en yfirvöld hafa boðað hertar aðgerðir á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu blóðheitan Jurgen Klopp eftir leik – „Þetta er stærra vandamál“

Sjáðu blóðheitan Jurgen Klopp eftir leik – „Þetta er stærra vandamál“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birkir Bjarna lét reka sig út af eftir fjórar mínútur í tapi

Birkir Bjarna lét reka sig út af eftir fjórar mínútur í tapi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bjartur ósáttur með grín vegna kórónuveiruhræðslu – „Menn vilja stundum leggjast lágt“

Bjartur ósáttur með grín vegna kórónuveiruhræðslu – „Menn vilja stundum leggjast lágt“
433Sport
Í gær

Newcastle stal sigrinum í lokin

Newcastle stal sigrinum í lokin