fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Jón Guðni spilaði allan leikinn í jafntefli

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 24. október 2020 20:21

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson var á sínum stað í byrjunarliði Brann sem gerði 1-1 jafntefli við Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Stabæk komst yfir í leiknum með marki á 51. mínútu. Þar var að verki Oliver Valaker Edvardsen.

Brann náði þó að jafna leikinn. Á 75. mínútu kom Ole Lekven Kolskogen boltanum í netið eftir stoðsendingu frá D.K. Bamba.

Fleiri mörk voru ekki skoruð. Brann er í 13. sæti deildarinnar með 24 stig.

Brann 1 – 1 Stabæk
0-1 Oliver Valaker Edvardsen (’51)
1-1 Ole Lekven Kolskogen (’75)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Í gær

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Í gær

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi