fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Jón Guðni spilaði allan leikinn í jafntefli

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 24. október 2020 20:21

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson var á sínum stað í byrjunarliði Brann sem gerði 1-1 jafntefli við Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Stabæk komst yfir í leiknum með marki á 51. mínútu. Þar var að verki Oliver Valaker Edvardsen.

Brann náði þó að jafna leikinn. Á 75. mínútu kom Ole Lekven Kolskogen boltanum í netið eftir stoðsendingu frá D.K. Bamba.

Fleiri mörk voru ekki skoruð. Brann er í 13. sæti deildarinnar með 24 stig.

Brann 1 – 1 Stabæk
0-1 Oliver Valaker Edvardsen (’51)
1-1 Ole Lekven Kolskogen (’75)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“