fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Jón Guðni spilaði allan leikinn í jafntefli

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 24. október 2020 20:21

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson var á sínum stað í byrjunarliði Brann sem gerði 1-1 jafntefli við Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Stabæk komst yfir í leiknum með marki á 51. mínútu. Þar var að verki Oliver Valaker Edvardsen.

Brann náði þó að jafna leikinn. Á 75. mínútu kom Ole Lekven Kolskogen boltanum í netið eftir stoðsendingu frá D.K. Bamba.

Fleiri mörk voru ekki skoruð. Brann er í 13. sæti deildarinnar með 24 stig.

Brann 1 – 1 Stabæk
0-1 Oliver Valaker Edvardsen (’51)
1-1 Ole Lekven Kolskogen (’75)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór