fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Aguero aftur á meiðslalista Manchester City

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 24. október 2020 15:06

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, meiddist í leik liðsins við West Ham United í dag. Aguero byrjaði nýlega að spila með liðinu eftir að hafa sigrast á hnémeiðslum. Hann er nú kominn aftur á meiðslalista félagsins.

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti eftir leik liðsins í dag að Aguero kenndi sér meins í læri. Leikmaðurinn var tekinn af velli í hálfleik.

Það er ekki vitað á þessari stundu hversu slæm meiðslin eru og hversu lengi Aguero gæti þurft að vera frá.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar minnast Maradona: ,,Sá mest heillandi, sá gallaðasti”

Íslendingar minnast Maradona: ,,Sá mest heillandi, sá gallaðasti”
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt bólgnaði upp hjá Pogba

Allt bólgnaði upp hjá Pogba
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Bruno Fernandes – Skákar þeim allra bestu við

Mögnuð tölfræði Bruno Fernandes – Skákar þeim allra bestu við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefndin dæmir KSÍ í hag – KR og Fram hafa þrjá daga til að áfrýja

Nefndin dæmir KSÍ í hag – KR og Fram hafa þrjá daga til að áfrýja
433Sport
Í gær

Lampard: „Liðið er að spila vel“

Lampard: „Liðið er að spila vel“
433Sport
Í gær

Jón Guðni hafði betur í Íslendingaslag – Hólmar Örn skoraði

Jón Guðni hafði betur í Íslendingaslag – Hólmar Örn skoraði