fbpx
Sunnudagur 17.janúar 2021
433Sport

Þetta borðar Messi á hverjum degi til að halda sér á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. október 2020 13:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er 33 ára gamall en enn þá að bera lið Barcelona á herðum sér og virðist hann ekki ætla að slaka á. Hann vildi fara frá félaginu í sumar en fékk það ekki í gegn.

Til að halda sér á toppnum þarftu að huga vel að næringu og svefni og það gerir þessi snillingur frá Argentínu svo sannarlega.

Giuliano Poser sér um að Messi borði rétt, hann leggur mest upp úr því að innbyrða fimm hluti með matnum sínum. Hann segir næringu Messi skipta miklu máli í árangri hans.

Það sem Messi reynir að innbyrða á hverjum
Vatn
Ólífu olía
Heilveiti
Ferskir ávextir
Ferskt grænmeti

Messi er kannski ekki liðtækur kokkur en hann deildi með stuðningsmönnum Barcelona á samfélagsmiðlum hvað hann elskar að elda fyrir sig og fjölskyldu sína.

Uppáhalds réttur Messi
30g ólífu olía
Salt
Hvítlaukur
Einn laukur
Einn lúka af gulrótum
Blaðlaukur
700-800 g af kartöflum
Fjórar kjúklingabringur
Ferskt timjan

Messi skutlar þessu svo inn í ofn og á 190 gráðu hita og lætur þetta malla áður en gestir og gangandi geta sest og borðað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði
433Sport
Í gær

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum
433Sport
Í gær

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“