fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Rasísk skrif í dagblað um vonarstjörnu vekur upp mikla reiði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann leikmaður Barcelona og fleiri áhrifamenn í fótboltanum eru reiðir eftir skrif ABC um Ansu Fati vonarstjörnu Barcelona.

Fati var frábæra í 3-1 sigri Börsunga á Ferencvaros í Meistaradeild Evrópu í vikunni, hann skoraði eitt og lagði upp annað. Þessi 17 ára piltur hefur vakið verðskuldaða athygli, Fati er dökkur að hörund en skrif ABC hafa vakið mikla reiði.

„Ansu hleypur um eins og antilópa, eins og ungur svartur sölumaður á götum Barcelona. Eins og þeir sem þú sérð hlaupa um Paseo de Gracia og öskra „vatn, vatn“ þegar þeir sjá lögregluna koma,“ skrifaði Salvador Sostres í ABC

„Þetta reyndar gerist ekki lengur því í huga borgarstjórans er það lögreglan sem eru glæpamennirnir og sölumennirnir þurfa því ekki lengur að hlaupa.“

Griezmann vakti athygli á þessum skrifum og sagði. „Ansu er frábær drengur sem á skilið virðingu eins og allir aðrir, ég segi nei við rasisma og nei við lélegri menntun,“ skrifaði Griezmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Einnar mínútu þögn fyrir leiki kvöldsins

Meistaradeild Evrópu: Einnar mínútu þögn fyrir leiki kvöldsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar minnast Maradona: ,,Sá mest heillandi, sá gallaðasti”

Íslendingar minnast Maradona: ,,Sá mest heillandi, sá gallaðasti”
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“

Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Bruno Fernandes – Skákar þeim allra bestu við

Mögnuð tölfræði Bruno Fernandes – Skákar þeim allra bestu við
433Sport
Í gær

Jökull varði mark Exeter City í stórsigri – Daníel Leó spilaði í tapi Blackpool

Jökull varði mark Exeter City í stórsigri – Daníel Leó spilaði í tapi Blackpool
433Sport
Í gær

Lampard: „Liðið er að spila vel“

Lampard: „Liðið er að spila vel“