fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

Fyrsta stig Burnley kom í markalausu jafntefli

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 19. október 2020 18:35

Fyrsta markalausa jafntefli ensku úrvalsdeildarinnar kom í leik West Brom og Burnley. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka. Nýliðar West Bromwich Albion tóku á móti Burnley.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fátt markvert gerðist í leiknum. West Brom kom þó knettinum í netið á 37. mínútu. Dómarinn ákvað að nýta sér hina umdeildu VAR tækni sem leiddi í ljós rangstæðu.

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley og spilaði fyrstu 69. mínúturnar.

West Brom situr í 17. sæti með tvö stig og Burnley er í því 18 með 1 stig.

West Bromwich Albion 0 – 0 Burnley

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Afar óvænt deild gæti fengið aukasæti í Meistaradeildinni

Afar óvænt deild gæti fengið aukasæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Högg fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon spilaði allan leikinn í tapi – Forest tapaði í Portúgal

Hákon spilaði allan leikinn í tapi – Forest tapaði í Portúgal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stóri Ange landaði nýju starfi

Stóri Ange landaði nýju starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður United sem komst í fréttirnar vegna furðulegra ummæla Amorim á förum

Leikmaður United sem komst í fréttirnar vegna furðulegra ummæla Amorim á förum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungur maður bráðkvaddur í miðjum leik í gær – „Þetta var svo skyndilegt, það var enginn tími fyrir neitt“

Ungur maður bráðkvaddur í miðjum leik í gær – „Þetta var svo skyndilegt, það var enginn tími fyrir neitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fluttur að heiman nokkrum dögum eftir að eiginkonan neitaði fyrir að hann væri að halda framhjá

Fluttur að heiman nokkrum dögum eftir að eiginkonan neitaði fyrir að hann væri að halda framhjá
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

FH samþykkir tilboð frá Spáni í Sigurð Bjart – Sömu eigendur og eiga Brentford

FH samþykkir tilboð frá Spáni í Sigurð Bjart – Sömu eigendur og eiga Brentford
433Sport
Í gær

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu
433Sport
Í gær

Hátt fall United á lista yfir tekjuhæstu félög heim – Liverpool borgar mest í laun á Englandi

Hátt fall United á lista yfir tekjuhæstu félög heim – Liverpool borgar mest í laun á Englandi