fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Fyrsta stig Burnley kom í markalausu jafntefli

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 19. október 2020 18:35

Fyrsta markalausa jafntefli ensku úrvalsdeildarinnar kom í leik West Brom og Burnley. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka. Nýliðar West Bromwich Albion tóku á móti Burnley.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fátt markvert gerðist í leiknum. West Brom kom þó knettinum í netið á 37. mínútu. Dómarinn ákvað að nýta sér hina umdeildu VAR tækni sem leiddi í ljós rangstæðu.

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley og spilaði fyrstu 69. mínúturnar.

West Brom situr í 17. sæti með tvö stig og Burnley er í því 18 með 1 stig.

West Bromwich Albion 0 – 0 Burnley

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar