fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Klopp segir að Mané hafi ekki verið rangstæður

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 17. október 2020 14:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu síns liðs í 2-2 jafntefli við Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

,,Frammistaðan var mjög góð. Við stjórnuðum leiknum gegn liði sem er fullt sjáflstrausts,“ sagði Klopp í viðtali við BT Sport eftir leik.

Jurgen Klopp telur að mistök hafi verið gerð þegar Sadio Mané var dæmdur rangstæður í aðdraganda marksins sem Jordan Henderson skoraði í uppbótartíma og var dæmt af.

,,Ég er búinn að sjá atvikið og ég get ekki séð að Sadio hafi verið rangstæður. En þetta var rangstaða af því einhver ákvað það,“ sagði Klopp.

Liverpool er eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford